Wednesday, July 2, 2008

Madagascar

Ég er búin að fá nóg!!! Sagði Gíraffinn og sparkaði upp girðingunni sem hélt honum og félögum hans inni í sirkus rétt utan við Amsterdam. Magnaður forsprakki sem opnaði leið fyrir sig og félaga sína úr prísundinni niður í bæ þar sem þeir tóku röltið snemma morguns... gleðin eða frelsið var samt ekki lengi því fljótlega náðust þeir aftur og voru settir inn í sínar stíur.

Ætli þessi Gíraffi hafi náð að horfa á Madagascar?

Svona fréttir finnst mér gaman að lesa:)

No comments: