Wednesday, March 5, 2008

Ertu með?

Ég var að fletta í gömlum bloggfærslum og datt niðrá eitt gamalt og gott.. ákvað að skella því hér inn og endurnýja leikinn.

Settu nafn þitt í komment og ég mun svara

Leave your name and

1. I´ll respond with something random I like about you.
2. I´ll tell you what song/movie reminds me of you.
3. I´ll pick a flavor of Jello to wrestle with you in.
4. I´ll say something that only makes sense to me and you.
5. I´ll tell you my first/dearest memory of you.
6. I´ll tell you what animal you remind me of.
7. I´ll ask you something that I´ve always wondered about you.

If I do this you must post this on your blogg or journal:)

11 comments:

Anonymous said...

Hehe... ég er alltaf til í einhverja leiki.... ég er með.
Knús á þig.

Díana Ósk said...

1. I´ll respond with something random I like about you.
Þú ert svo sönn:) og svo hefur þú svo hlý augu.
2. I´ll tell you what song/movie reminds me of you.
Villti folinn - teiknimyndin
3. I´ll pick a flavor of Jello to wrestle with you in.
Ég ætti líklega mestan séns ef við værum í sítrónujello;)
4. I´ll say something that only makes sense to me and you.
Vilji Guðs er alltaf besti staðurinn fyrir þig og þína;)
5. I´ll tell you my first/dearest memory of you.
Símtalið okkar örlagadaginn mikla. Það er ekki mín fyrsta minning um þig en hún er ein sú kærasta:)
6. I´ll tell you what animal you remind me of.
Hest - Kraftur, styrkur, karakter, frelsi...
7. I´ll ask you something that I´ve always wondered about you.
Hef alltaf spurt þig um það sem ég hef viljað... hmmm... Hvað metur þú mest í fari fólks?

Anonymous said...

Ég er sko líka til í game...

knús og kveðja.
Birgitta

Díana Ósk said...

1. I´ll respond with something random I like about you.
Mýkt, fegurð og ljúfleiki eru þín einkunnarorð:)
2. I´ll tell you what song/movie reminds me of you.
Þegar ég hugsa um mynd sem gæti minnt mig á þig þá koma gamlar myndir í hugann, myndir síðan James Dean var frægur:) lokkar, fegurð og sakleisi einkenndi konurnar í þeim myndum;)
3. I´ll pick a flavor of Jello to wrestle with you in.
Þú værir flottust í Hindiberjajello.
4. I´ll say something that only makes sense to me and you.
sjálfsvarnarnámskeiðið;) Eðlísávísun og innsæi.
5. I´ll tell you my first/dearest memory of you.
Mín besta minning um þig er af sjálfsvarnarnámskeiðinu:) vildi ég gæti sagt allt hér en þegar þú meðtókst það sem varð þér dýrmætast á því námskeiði þá varð svipurinn þinn sterkur og einstakur, ég man þig alltaf þannig.
6. I´ll tell you what animal you remind me of.
Lassý:) aftur komin í gömlu myndirnar... haha.. en í Lassý sé ég þín persónueinkenni.
7. I´ll ask you something that I´ve always wondered about you.
Hvenær ætlar þú í dekurdæmið sem við töluðum um hér einu sinni?

Anonymous said...

Koma svo yfir til mín og vera með : )
Kærleikskveðja.Stína

Anonymous said...

Afþví að ég á ekki síðu... þá langar mig að commenta til baka.
1. I´ll respond with something random I like about you.
Þú ert svo björt, með svo góða nærveru. Svo EKTA.
2. I´ll tell you what song/movie reminds me of you.
Hmmm Ef ég gæti mixað saman mynd af Jennifer Aniston og Angelina Joline... Sæt sakleysi,samt ævintýraleg og kraftmikil.
3. I´ll pick a flavor of Jello to wrestle with you in.
örugglega jarðarberja-jello
4. I´ll say something that only makes sense to me and you.
Ég held að Guð leggji mikið á herðar þeim sem hann ætlar stórt verkefni í lífinu... og sjáðu hvað þú hefur áorkað miklu og gefið mikið af þér... :)
5. I´ll tell you my first/dearest memory of you.
Kærasta minningin er sú þegar við gerðum sjálfspeglunar-verkefni og mér þótti svo vænt um speglunina frá þér :)
6. I´ll tell you what animal you remind me of.
Lítinn sætann hvolp.
7. I´ll ask you something that I´ve always wondered about you.
Kemuru ekki bara með í dekrið hehe.. Mín spurning er hvort þú passir þig ekki að huga nægilega vel að sjálfri þér??

Díana Ósk said...

Takk Birgitta:)
Virkilega gott og gaman að lesa þetta og frábær hugmynd hjá þér að setja þetta hér í kommentin.

Ég velti því fyrir mér hvort Brad Pitt væri sammála þér;)

Til að svara spurningu þinni þá er þetta ein mín veikasta hlið .. það er að huga vel að mér sjálfri.. ég þarf reglulega að kippa mér í þann farveg að gera það eins vel og ég vil, og svona áminningar eru mér mjög þarfar:) TAKK.

Kristín setti sinn leik af stað og ég setti mitt nafn þar inn og þetta eru sem sé hennar svör.. ég set þau hér inn því ég vil ekki setja inn nýja færslu strax hjá mér.. er að vona að fleiri taki þátt.

TAKK Kristín:) Mikið var ég glöð að þú sérð mig sem ÚLF:):)

1. I´ll respond with something random I like about you.
Einlægni, hlýja og verulega góð speglun.
2. I´ll tell you what song/movie reminds me of you.
Wild horses could not drag me away....Rolling stones
3. I´ll pick a flavor of Jello to wrestle with you in.
Ferskju það er svo væmið að ég vinn pottþétt.
4. I´ll say something that only makes sense to me and you.
Tína hismið utan af kjarnanum og vera sönn í guðs vilja.
5. I´ll tell you my first/dearest memory of you.
Vá hver stund með þér er mér kær minning. ein dýrmætasta er öryggið og alúðin sem þú gafst mér í símtalinu minn örlagadag.
6. I´ll tell you what animal you remind me of.
Úlfur.. Traustur í flokknum, nátturubarn og mikilfenglegur.
7. I´ll ask you something that I´ve always wondered about you.
Notarðu diskinn góða?

Só post it girl

Svar mitt við þinni spurningu er "JÁ" og ég hugsa til þín í hvert sinn:) verð samt að játa eitt og það er að ég hef aldrei náð að hlusta til enda því ég er annaðhvort komin á flug eða steinsofnuð;)

Þessi diskur er ein af betri gjöfum sem ég hef fengið:)
Takk ***

Anonymous said...

Það verður greinilega fjör á þriðjudaginn. Sé fyrir mér heilan dýragarð, spurning hvernig uppröðunin verður, varla hægt að hafa úlf og antilópu hlið við hlið. Kanski best að hafa hundana á milli og hestinn útí haga. Kveðja Baldvin

Anonymous said...

Hehe... Góður :)

Díana Ósk said...

Jæja Baldvin þá koma þín svör:) vonum að þú fallir vel inn í hópinn á þriðjudaginn;)

1. I´ll respond with something random I like about you.
Þú er svo innilega hlýr og svo ertu svo glettinn.
2. I´ll tell you what song/movie reminds me of you.
"Þú bara ert" á plötunni Ást eftir Bubba -
3. I´ll pick a flavor of Jello to wrestle with you in.
Wow... ég yrði líklega alltaf undir en það yrði þá að vera coke jello:)
4. I´ll say something that only makes sense to me and you.
Ertu farinn að sleppa "hold" takkanum af og til?
5. I´ll tell you my first/dearest memory of you.
Ég kem alltaf til með að muna eftir fæðingunni okkar:):):)
6. I´ll tell you what animal you remind me of.
Skógarbjörninn í Mogli:) Sterkur, kröftugur, stríðinn, tryggur..
7. I´ll ask you something that I´ve always wondered about you.
Hvað óttast þú mest?

None of your bussiness said...

Ok i want to see what you thikn of me. in music and song and what flavor of jello would you westle me in and all that other fun stuff. I have a new entry so take a look at in on my blog-Chat with you later hope that you are having a wonderful day lover Eric